Icegolf er lítil ferðaskrifstofa sem sérhannar sig í lúxus golfferðum og er sérstök árhersla lögð á að hópar séu ekki stórir og að hver farþegi fái fullkomna þjónustu af okkar hálfu.
Eigendur Icegolf er mikið áhugafólk um golf og langar til að kynna fyrir sínum farþegum einstaka golfvelli, fyrsta flokks gistingu og skemmtilega menningu í mat, drykk og afþreyingu.