Okkar áfangastaðir

5 Stjörnu Gisting

Við bjóðum aðeins upp á hágæða gistngu í okkar ferðum.  Lúxus hótel með alla þá þjónsustu sem þeir kröfuhörðustu velja.

Ógleymanlegir Golfvellir

Ógleymanlegir golfvellir á landsvæðum sem bjóða upp á einstakt veður og mikla náttúrufegurð sem gerir ferðina ógleymanlega.

Golfkennsla

Í flestum okkar ferðum er golfkennsla innifalin.  Okkar fararstjórar eru PGA menntaðir golfkennarar.

Grikkland

Gríska ævintýrið

Komdu með okkur í ævintýraferð

perla Grikklands

Costa Navarino býður upp á fjölbreytta afþreyingu.  Þú þarft ekki að vera golfari til að njóta þess að vera á þessum ómótstæðilega stað.  Hér er hægt að njóta sólarinnar á einkaströnd hótelsins eða við laugarbakkann á tveimur sundlaugargörðum, fara í hjóla eða gönguleiðangra, spila tennis, fara í ræktina eða stunda jóga, leigja bíl og skoða fornar grískar minjar.. möguleikarnir eru óteljandi.

 

5 stjörnu áfangastaður

pga catalunya

Pga catalunya er einn af glæsilegustu golfáfangastöðum Spánar.  Hótelið er 5 stjörnu lúxus hótel sem býður upp á glæsilega gistingu ásamt margrómuðum matsölustað.  Tveir golfvellir eru við hótelið sem henta öllum kylfingum.

HÓPAFERÐIR

VIÐ LÁTUM DRAUMINN RÆTAST FYRIR HÓPINN ÞINN!

Láttu okkur skipuleggja draumaferðina fyrir þinn hóp.  Við getum boðið upp á ótal áfangastaði eins og Kanaríeyjar, Tyrkland, Grikkland, Búlgaría, Spánn og Bandaríkin.

Til að fá frekari upplýsingar hafið samband við okkur á info@icegolf.is

Vertu á póstlistanum